Félag atvinnurekenda mælti með því að umrætt frumvarp yrði að lögum enda þáverandi vörugjalds- og virðisaukaskattskerfi óhagkvæm og flókin í framkvæmd. Efni frumvarpsins var jákvætt skref í þá átt gera skattkerfið hagkvæmt og gegnsætt.
Frumvarp til breytinga á lögum um virðisaukaskatt og lögum um tekjuskatt, sem og brottfall laga um vörugjöld (13. október 2014)
09.02.2015