Frumvarp til laga um breytingu á lögum um 40 stunda vinnuviku (19. desember 2014)

FA skilaði inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um 40 stunda vinnuviku sem fól í sér tilfærslu á frídögum að helgum. Ennfremur fól frumvarpið í sér fjölgun á frídögum sem FA taldi varhugaverða breytingu.

– Smelltu og lestu umsögn FA

Deila
Tísta
Deila
Senda