Frumvarp til laga um fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða (24. október 2014)

09.02.2015

FA fagnar frumvarpi til breytinga á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða þar sem lagðar voru til breytingar á fjárfestingarheimildum lífeyrissjóða. Umrætt frumvarp er í samræmi við tillögu FA sem sett var undir formerkjum Falda aflsins, nánar tiltekið aðgerð nr. 2.

– Smelltu og lestu umsögn FA

Nýjar fréttir

Innskráning