Frumvarp til laga um gjaldskrárlækkanir (dags. 4. apríl 2014)

FA fagnar tilkomu þessa frumvarps sem fól í sér lækkun á gjaldskrám eldsneytisgjalda og áfengis- og tóbaksgjalda frá því sem samþykkt var sem verðlagsforsendur fjárlagafrumvarps ársins 2014.

 – Smelltu og lestu umsögn FA

Deila
Tísta
Deila
Senda