Frumvarp til laga um greiðsludrátt í verslunarviðskiptum (24. október 2014)

09.02.2015

Eldra frumvarp til laga um greiðsludrátt í verslunarviðskiptum var endurflutt á Alþingi án þess að tekið væri tillit til breytingartillagna FA hvað varðar svokallaða eignarréttarfyrirvara. FA áréttaði efni fyrri umsagnar og mælti fyrir því að bætt væri inn ákvæði sem mælti fyrir um breytingar á lögum um samningsveð hvað varðar vörur sem ætlaðar eru til endursölu.

– Smelltu og lestu umsögn FA

Nýjar fréttir

8. júlí 2024

Innskráning