Frumvarp til laga um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2015 (15. október 2014)

Félag atvinnurekenda gerir þær athugasemdir við frumvarp til laga um ýmsar forsendur fjárlagafrumvarpsins fyrir árið 2015 að setja S-merkt lyf undir almenna greiðsluþátttökukerfið með tilheyrandi óvissu um greiðslutilhögun þeirra lyfja.

– Smelltu og lestu umsögn FA

Deila
Tísta
Deila
Senda