Fundi FA, ÍEV og HR frestað

09.03.2020

Fundi Íslensk-evrópska viðskiptaráðsins, Félags atvinnurekenda og Alþjóða- og Evrópuréttarstofnunar Háskólans í Reykjavík, sem boðaður hafði verið 16. mars, er frestað vegna COVID-19 faraldursins.

Skipuleggjendur fundarins kjósa að halda hann fremur þegar ástandið í þjóðfélaginu er aftur orðið eðlilegt og allir sem áhuga hafa treysta sér til að mæta. Ný dagsetning verður auglýst síðar. 

Nýjar fréttir

21. desember 2024
21. desember 2024

Innskráning