Í morgun var haldinn fundur heilbrigðishóps FA með stjórnendum LSH
Gestir fundarins voru: Benedikt Olgeirsson, aðstoðarforstjóri, María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs, Jakob Valgeir Finnbogason, deildarstjóri innkaupadeildar.
Á fundinum var rædd um hlutverk innkaupadeildr LSH sem og þörf fyrir aukið samstarf við birgja. LSH telur mikilvægt að betrumbæta útboðsferli spítalns, með því móti að gera það einfaldara, skilvirkara og hraðara.
Upp komu miklar umræður um tækjakaup og endurnýjun húsnæðis/Nýbyggingu við Hringbraut.
Félaga atvinnurekenda fagnar því að stjórnendur LSH upplýsi birgja um stöðu mála og vonast eftir frekari samstarfi við spítalann.