Fylgst með þróun fríverslunarsamninga

06.02.2015

Ljósmynd frá heimssókn forseta íslands til Kína mai 2005FA fylgdist með þróun fríverslunarsamninga. Meðal annars hvatti félagið stjórnvöld til að útvíkka frekar fríverslun með landbúnaðarafurðir á milli Íslands og Evrópusambandsins. Þá benti FA utanríkisráðuneytingu á óþægindi sem fyrirtæki innan FA urðu fyrir vegna seinkunar á framkvæmd fríverslunarsamnings við Flóaríki og hvatti ráðuneytið og EFTA til að vinna að því að samningurinn kæmi til framkvæmda sem fyrst. Félagið hefur vaktað framkvæmd fríverslunarsamningsins við Kína og verið í sambandi við stjórnvöld um túlkun hans og framkvæmd.

 

Lestu meira á atvinnurekendur.is:
– FA óskar upplýsinga um túlkun á fríverzlunarsamningi
– Tollstjóri svarar um Kínasamning

 

Kynntu þér umfjöllun fjölmiðla:
– visir.is: Skyr út, jógúrt inn: Það elska það allir
– visir.is: Seinkunin bagaleg

Nýjar fréttir

Innskráning