English

Fylgst með þróun fríverslunarsamninga

06.02.2015

Ljósmynd frá heimssókn forseta íslands til Kína mai 2005FA fylgdist með þróun fríverslunarsamninga. Meðal annars hvatti félagið stjórnvöld til að útvíkka frekar fríverslun með landbúnaðarafurðir á milli Íslands og Evrópusambandsins. Þá benti FA utanríkisráðuneytingu á óþægindi sem fyrirtæki innan FA urðu fyrir vegna seinkunar á framkvæmd fríverslunarsamnings við Flóaríki og hvatti ráðuneytið og EFTA til að vinna að því að samningurinn kæmi til framkvæmda sem fyrst. Félagið hefur vaktað framkvæmd fríverslunarsamningsins við Kína og verið í sambandi við stjórnvöld um túlkun hans og framkvæmd.

 

Lestu meira á atvinnurekendur.is:
– FA óskar upplýsinga um túlkun á fríverzlunarsamningi
– Tollstjóri svarar um Kínasamning

 

Kynntu þér umfjöllun fjölmiðla:
– visir.is: Skyr út, jógúrt inn: Það elska það allir
– visir.is: Seinkunin bagaleg

Nýjar fréttir

22. febrúar 2023

Innskráning