Fyrirkomulag tollverndar búvara stenst ekki skoðun

19.12.2013

Félag atvinnurekenda sendi nú í desember frá sér ítarlega umsögn um frumvarp til breytinga á tollögum vegna úthlutunar tollkvóta á búvörum. FA bendir á alvarlega ágalla á framkvæmd þessara úthlutuna og telur m.a. að íslenska ríkið standi ekki við alþjóðlegar skuldbindingar sínar skv. samningum við WTO. Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri FA, vakti athygli á málinu  og sofandahætti atvinnuveganefndar Alþingis við meðferð málsins í grein í Fréttablaðinu í gær. Því miður er farin sú leið að afgreiða frumvarpið óbreytt efnislega í stað þess að vinna í nauðsynlegum endurbótum á málaflokknum.

 

 

Umsögn FA um frumvarpið.

 

Var þetta allt „og“ sumt, grein Almars Guðmundssonar framkvæmdastjóra FA

 

Umfjöllun Fréttablaðsins í dag.

 

Nýjar fréttir

Innskráning