Fyrsti félagsfundur vetrarins framundan

27.08.2013

Efnahagshorfur: Veikur vöxtur eftirspurnar framundan?

 

Boðað er til félagsfundar fimmtudaginn 29. ágúst kl. 8.30 – 10.00 í húsakynnum okkar húsi verslunarinnar, 9. hæð.

 

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, mun fara yfir nýja spá bankans um efnahagsþróun. Valinkunnir einstaklingar munu sitja í pallborði að loknu erindinu (nánar auglýst síðar). Spurningar og svör.

 

Félag atvinnurekenda hvetur félagsmenn sína til að fjölmenna.

 

Skráning hér.

Nýjar fréttir

13. júní 2024

Innskráning