Gagnrýni á tollahóp landbúnaðarráðherra

FA, Neytendasamtökin, SVÞ og Samkeppniseftirlitið gagnrýndu skipan landbúnaðarráðherra í starfshóp sem átti að fjalla um tollamál.

 

– Sjá umfjöllun í Fréttablaðinu: Gagnrýna tollahóp landbúnaðarráðherra

Deila
Tísta
Deila
Senda