Garðheimar

22.12.2022

Kristín Helga Gísladóttir er framkvæmdastjóri Garðheima, sem er félagsmaður vikunnar. Foreldrar Kristínar stofnuðu fyrirtækið og hún rekur það ásamt þremur systkinum sínum. Þessa dagana er eins og að ganga inn í jólaland að heimsækja Garðheima, en næsta vor flytur fyrirtækið í glæsilega og umhverfisvæna nýja garðyrkjumiðstöð við Álfabakka. Skoðaðu story highlights til að kynnast Garðheimum og fleiri félagsmönnum FA!

Nýjar fréttir

Innskráning