Gleðileg jól!

22.12.2022

Félag atvinnurekenda sendir ykkur bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár.

Við þökkum árangursríkt samstarf á árinu og hlökkum til nýs árs með nýjum verkefnum og áskorunum. Á árinu 2023 verðum við 95 ára, opnum nýjar skrifstofur í Skeifunni 11 og nýjan vef með bættri þjónustu við félagsmenn.

Við vekjum athygli á að  skrifstofa félagsins verður lokuð frá hádegi á Þorláksmessu, 23. desember, og á milli jóla og nýárs, 27.-30. desember.

Nýjar fréttir

Innskráning