Gleðilega jólahátíð

23.12.2020
Félag atvinnurekenda sendir ykkur bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár.
Við þökkum árangursríkt samstarf á þessu ári kreppu og erfiðleika og vonum að nýja árið færi okkur betra gengi og góða heilsu með hækkandi sól.
Við vekjum athygli á að skrifstofa félagsins verður lokuð frá hádegi á Þorláksmessu, 23. desember, og á milli jóla og nýárs, 28.-30. desember.

Nýjar fréttir

13. júní 2024

Innskráning