Grænt frumkvæði fyrirtækja: Erindi frummælenda

12.02.2020

Félag atvinnurekenda hélt vel sóttan opinn fund í upphafi aðalfundar félagsins í gær, undir yfirskriftinni „Grænt frumkvæði fyrirtækja“. Fundarmenn voru á einu máli um að erindin hefðu verið einkar áhugaverð, en við heyrðum frá fyrirtækjum sem hafa tekið frumkvæði í umhverfismálum, axlað ábyrgð og gert sér viðskipti úr umhverfisvænum lausnum.

Ferðalagið er rétt að byrja! Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar

 

Nýtt upphaf – lágmörkun umhverfisáhrifa Hreinn Elíasson, markaðsstjóri Garra

 

Breyttir tímar – betri nýting Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar

 

Andandi borgir Einar Rúnar Magnússon, forstöðumaður viðskiptaþróunar Arctic Green Energy

 

Hvert er kolefnisspor vörunnar? Helga Jóhanna Bjarnadóttir, sviðsstjóri samfélagssviðs EFLU

 

Grænt, gult eða rautt? Staðan á nokkrum baráttumálum FA Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA

Nýjar fréttir

Innskráning