Hreppaflutningar og hagsmunir fyrirtækja

06.02.2015

FA hvatti til þess að faglegum vinnubrögðum yrði beitt við ákvarðanir um flutning ríkisstofnana milli landshluta, ekki síst þeirra sem þjónusta atvinnulífið. Félagið benti á að dýrir og vanhugsaðir flutningar gætu bæði hækkað skatta og gjöld, sem eiga að fjármagna rekstur stofnananna og valdið fyrirtækjum auknum kostnaði við að sækja sér þjónustu þeirra.

 

– Kynntu þér umfjöllun á visir.is: Hreppaflutningar og hagsmunir fyrirtækja

Nýjar fréttir

8. júlí 2024

Innskráning