Hvatt til samkeppni á mjólkurmarkaði

06.02.2015

FA lét sig samkeppni á mjólkurmarkaði varða eftir að Samkeppniseftirlitið birti ákvörðun sína, þar sem Mjólkursamsalan var sektuð fyrir misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Félagið gekkst meðal annars fyrir opnum fundi, þar sem samkeppnismálin voru rædd. FA hvatti til þess að undanþága MS frá samkeppnislögum yrði afnumin og jafnframt að sá möguleiki yrði skoðaður að nýta heimildir samkeppnislaga til að skipta MS upp, dygðu ekki aðrar aðgerðir til að efla samkeppni á mjólkurmarkaði. Ennfremur benti félagið á að rýmka þyrfti um innflutning á mjólkurvörum til að efla samkeppnina.

 

„Vorkunn að hafa ekki áttað sig á stöðunni“

 

Kastljós: Ólafur Stephensen og Heiðrún Lind Marteinsdóttir

 

Lestu umfjöllun fjölmiðla:
– vb.is: Möguleiki að skipta MS upp
– mbl.is: Skipta ein­ok­un­ar­ris­an­um upp
– ruv.is: Samkeppnislög nái til allra atvinnugreina
– vb.is: Ragnheiður Elín: „Ekki aftur snúið“
– vb.is: „Vorkunn að hafa ekki áttað sig á stöðunni“
– Kastljós: Ólafur Stephensen og Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Nýjar fréttir

8. júlí 2024

Innskráning