Félagsmaður vikunnar: Icepharma

21.04.2023

Hörður Þórhallsson er forstjóri Icepharma hf., sem er félagsmaður vikunnar. Icepharma er leiðandi fyrirtæki á íslenskum heilbrigðismarkaði og þjónustar ýmsa helstu lyfja- og lækningatækjaframleiðendur heims. Fyrirtækið er líka umsvifamikið á íþróttavörumarkaðnum með umboð fyrir alþjóðleg merki á borð við Nike og Speedo. Skoðaðu story highlights á Instagramminu okkar (atvinnurekendur) til að kynnast Icepharma og fleiri félagsmönnum FA!

Nýjar fréttir

21. desember 2024
21. desember 2024

Innskráning