Morgunverðarfundur um tækifæri í Indlandsviðskiptum

02.07.2015

Íslensk-indverska viðskiptaráðið, Félag atvinnurekenda og utanríkisráðuneytið boða til morgunverðarfundar um tækifæri í viðskiptum Íslands og Indlands.

Fundurinn verður haldinn í húsnæði Félags atvinnurekenda í Húsi verzlunarinnar kl. 8.30 – 10.00 fimmtudagsmorguninn 16. júlí.

Dagskrá fundarins
IMG_1433

Skráning hér:

 

Nýjar fréttir

13. júní 2024

Innskráning