Innflutnings- og afmælishóf 1. júní

12.05.2023

Félag atvinnurekenda verður 95 ára í lok maí – og rétt um sama leyti flytjum við í nýtt og glæsilegt húsnæði í Skeifunni 11. Af því tilefni höfum við sent út boð í innflutnings- og afmælisfagnað fimmtudaginn 1. júní kl. 17-19. 

Þeir sem fengu boð í fagnaðinn eru beðnir að skrá sig hér að neðan.

Á myndinni að neðan má sjá staðsetningu nýja húsnæðisins. Nýjar skrifstofur og fundarsalur FA eru á þriðju hæð. Næg bílastæði eru í nágrenninu.

Skráning í innflutnings- og afmælisfagnað

Nýjar fréttir

Innskráning