Félagsmaður vikunnar: Íslenskur æðardúnn

17.07.2023

Erla Friðriksdóttir er alin upp við æðarvarp og dúntekju og er í dag framkvæmdastjóri og annar eigenda fjölskyldufyrirtækisins Íslensks æðardúns, sem er félagsmaður vikunnar. Fyrirtækið höndlar með um 40% af öllum íslenskum æðardúni og rekur Æðarsetur Íslands í Stykkishólmi. Skoðaðu story highlights á Instagramminu okkar til að kynnast Íslenskum æðardúni og öðrum félagsmönnum FA!

Nýjar fréttir

13. júní 2024

Innskráning