Félagsmaður vikunnar: Jóhann Helgi & co.

11.07.2023


Jóhann Helgi & co. er félagsmaður vikunnar. Jóhann Helgi Hlöðversson stofnaði fyrirtækið 24 ára gamall. Jóhann Helgi er leiðandi í gerð og endurnýjun leik- og íþróttasvæða. Jóhann og Margrét Ormsdóttir kona hans reka einnig sveitahótel í Vatnsholti við Villingaholtsvatn. Skoðaðu story highlights á Instagramminu okkar til að kynnast betur Jóhanni Helga & co. og fleiri félagsmönnum FA!

Nýjar fréttir

13. júní 2024

Innskráning