Kjaradeilu við VR og LÍV vísað til sáttasemjara

28.04.2015

Kjaraviðræður logoFélag atvinnurekenda hefur vísað kjaradeilu sinni við VR og Landssamband íslenzkra verzlunarmanna (LÍV) til ríkissáttasemjara. Að loknum fundi aðila í dag var niðurstaðan sú að báðir myndu vísa deilunni til sáttasemjara.

Gera má ráð fyrir að ríkissáttasemjari muni, að fengnum tilkynningum félaganna, boða aðila „til fundar svo skjótt sem kostur er og halda síðan áfram sáttaumleitunum meðan von er til þess að þær beri árangur“ eins og það er orðað í lögum um stéttarfélög og vinnudeilur.

Nýjar fréttir

21. desember 2024
21. desember 2024

Innskráning