Kjarasamningur SÍA/FA og Grafíu samþykktur

04.08.2015

Grafia2Kjarasamningur milli Grafíu, stéttarfélags í prent- og miðlunargreinum, og Samtaka íslenskra auglýsingastofa (SÍA)/Félags atvinnurekenda (FA) var undirritaður þann 8. júlí 2015. Í kjölfarið var hann borinn undir atkvæði félagsmanna Grafíu og lauk kosningu fimmtudaginn 30. júlí. Var samningurinn samþykktur með 85% atkvæða. Á kjörskrá voru 71 og var kosningaþátttaka 28,2%.

Kjarasamningur Grafíu og SÍA.FA

Nýjar fréttir

8. júlí 2024

Innskráning