Kjarasamningur við RSÍ kynntur

RSÍ samningur myndNýgerður kjarasamningur FA við Rafiðnaðarsamband Íslands verður kynntur á félagsfundi næstkomandi fimmtudag. Félagsmenn sem hafa rafiðnaðarmenn á launaskrá eru hvattir til að mæta. Skráning á fundinn hér neðar á síðunni.

Atkvæðagreiðslu um samninginn hjá RSÍ lýkur þriðjudaginn 22. september og má gera ráð fyrir að verði hann samþykktur verði laun greidd út samkvæmt honum um mánaðamótin.

Samningur FA og RSÍ

 

Skráning á fundinn

 

Deila
Tísta
Deila
Senda