Klára á viðræður við ESB

24.02.2014

Stjórn Félags atvinnurekenda sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem mótmælt var harðlega þeim áformum ríkisstjórnarinnar að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Telur stjórnin að sú ákvörðun sé skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki og loki augljósum valkostum í efnahagsmálum á tímapunkti þar sem engin þörf er á slíkum vatnaskilum.

 

Stjórn FA skorar á stjórnvöld að endurskoða afstöðu sína og sýna skynsemi.

 

Fréttatilkynninguna má sjá í heild sinni hér

Nýjar fréttir

Innskráning