Könnun FA: Ánægðir félagsmenn

[vc_row][vc_column width=“2/3″][vc_column_text]Samkvæmt reglulegri könnun meðal félagsmanna, sem gerð var í janúar 2016, eru aðildarfyrirtæki FA upp til hópa ánægð með starf félagsins, telja ímynd þess fara batnandi og félagið sýnilegra út á við en áður.

Eins og fyrr er minnst ánægja með starf fag- og atvinnugreinahópa félagsins og eru þar augljóslega sóknarfæri. Samkvæmt reglulegri könnun meðal félagsmanna, sem gerð var í janúar 2016, eru aðildarfyrirtæki FA upp til hópa ánægð með starf félagsins.[/vc_column_text][vc_separator color=“grey“ align=“align_center“][vc_column_text el_class=“malefni“]

Könnun FA

Glaða FA logoiðFélagsmenn Félags atvinnurekenda eru upp til hópa ánægðir með starf félagsins, telja ímynd þess fara batnandi og félagið sýnilegra út á við en áður, samkvæmt niðurstöðum árlegrar könnunar á meðal aðildarfyrirtækjanna.

Könnunin var gerð dagana 19.-26. janúar. Hún var send til forsvarsmanna 150 fyrirtækja með beina félagsaðild og svöruðu 94, eða 62,7%. Það er svipað svarhlutfall og í fyrra, en þá var það 64%. Árin á undan svöruðu 31-36% félagsmanna könnuninni.[/vc_column_text][vc_separator color=“grey“ align=“align_center“][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1453999599684{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video title=“Margrét Guðmundsdóttir forstjóri Icepharma“ link=“https://youtu.be/VD_poYOOqzU“][vc_video title=“Einar Hallsson forstjóri Faircar bílaleigu og Bjarki Hallsson framkvæmdastjóri Faircar “ link=“https://youtu.be/IaLcIwLwaho“][vc_video title=“Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova“ link=“https://youtu.be/F-xEnjasrBM“][vc_video title=“Skúli Mogenson forstjóri WOW Air“ link=“https://youtu.be/eGN476r_JBo“][/vc_column][/vc_row]