Kynning á skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður Íslands við ESB

03.04.2014

Mánudaginn 7. apríl kl. 8.15 – 11.30 fer fram kynning á skýrslu Alþjóðamálastofnunar um aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið. Skýrslan var unnin fyrir Alþýðusamband Íslands, Félag atvinnurekenda, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands. Fundurinn fer fram í Gullteigi á Grand Hótel Reykjavík. Aðgangseyrir er 3.900 kr. og er morgunverður innifalinn í verði. Skráning á fundinn fer fram hér.

 
Dagskrá (pdf)

 
8.15 – Skráning og morgunverður

 
8.30 – Opnunarávarp –  Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins

 
8.40 – Kynning á úttekt Alþjóðamálastofnunar -Pia Hansson, forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands

 
9.10 – Sjávarútvegsmál – Bjarni Már Magnússon, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík

 
9.40 – Landbúnaður og byggðamál – Daði Már Kristófersson, auðlindahagfræðingur og forseti félagsvísindadeildar Háskóla Íslands
10.10 – Efnahags- og peningamál – Ásgeir Jónsson, hagfræðingur og lektor við Háskóla Íslands

 
10.40 – Pallborðsumræður – Höfundar skýrslunnar sitja fyrir svörum

 
11.15 – Samantekt – Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands

 
Fundarstjóri er Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands.

Nýjar fréttir

22. apríl 2024

Innskráning