Kynning á kjarasamningi 10. apríl

05.04.2019
Formenn VR og FA undirrita kjarasamninginn.

Nýr kjarasamningur FA við VR og Landssamband íslenzkra verzlunarmanna, sem undirritaður var í dag, verður kynntur á félagsfundi miðvikudaginn 10. apríl næstkomandi kl. 10, í samræmi við lög félagsins sem kveða á um að kjarasamninga skuli „kynna á almennum félagsfundi eins fljótt og unnt er.“

Fundurinn verður haldinn í fundarsal FA á 9. hæð í Húsi verslunarinnar og hefst klukkan 10. Kaffi og vöfflur eru í boði.

Samningurinn er gerður með fyrirvara um samþykki stjórnar félagsins, en hún mun taka samninginn fyrir á fundi á fimmtudag.

Félagsmenn geta skráð sig á félagsfundinn hér að neðan.

 

Nýjar fréttir

21. desember 2024
21. desember 2024

Innskráning