Vinnuréttur

Félag atvinnurekenda hefur löngum lagt áherslu á að gæta hagsmuna félagsmanna á sviði vinnuréttar. Mikilvægt er að félagsmenn séu upplýstir um þær reglur sem gilda um réttindi og skyldur atvinnurekenda, sem og starfsmanna. Af þeim sökum býður Félag atvinnurekendum upp á ráðgjöf á sviði vinnuréttar og hvetur félagsmenn til að lögfræðinga félagsins í tengslum við vinnuréttarleg mál.

 

Endilega hafið samband og leitið ráðlegginga