Íslensk-indverska viðskiptaráðið, tæknihraðallinn Bharatia, sendiráð Indlands á Íslandi og CETFI (Climate and Energy Transition Finance Initiative) efna til málþings 8. apríl kl. 13.30-15.30 um tækifæri íslenskra tæknifyrirtækja á Indlandsmarkaði. Yfirskrift málþingsins, sem fer fram á ensku, er „Hyper-accelerating Icelandic technologies in India“. Málþingið fer fram í fundarsal Félags atvinnurekenda í Skeifunni 8. Aðgangur er öllum opinn en skráning er nauðsynleg hér að neðan.
Aðalfyrirlesari málþingsins er Sanmit Ahuja, forstjóri Bharatia. Við heyrum jafnframt af reynslu fjögurra íslenskra tæknifyrirtækja sem hafa haslað sér völl á Indlandi og fáum innlegg frá indverska sendiherranum og fulltrúa viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins.
Dagskrá:
1300 hrs: Registrations
1330 hrs: Welcome Address H.E. Mr. R. Ravindra, Ambassador, Embassy of India, Reykjavik, Iceland
1335 hrs: Increased opportunities for trade and investment between Iceland and India: The EFTA-India Trade and Partnership Agreement Ms. Bylgja Arnadottir, specialist, Overseas Business Services at the Icelandic Ministry for Foreign Affairs
1340 hrs: Hyper-accelerating Icelandic technologies in India > Models to introduce, accelerate and scale technologies in India Mr. Sanmit Ahuja, MD and CEO, Bharatia / Director-CETFI
1350 hrs: Successful Case Studies – Presented by Mr. Sanmit Ahuja – Water treatment – Advanced hi-tech farming – Climate Satellite – Energy systems
1400 hrs: Q&A Session
1415 hrs: Icelandic technologies presentations
Carbon Recycling International – Ms. Kristjana M. Kristjánsdóttir, CCO
Skyrrup – Mr. Jón Tryggvason, co-founder and partner
Retina Risk – Mr. Ægir Þór Steinarsson, CEO
Evolytes – Mr. Sigurður Gunnar Magnússon, Co-founder and Game Designer
1455 hrs: Closing Remarks followed by refreshments and networking
Nánari upplýsingar um viðburðinn
Skráning á viðburðinn: