Myndir frá aðalfundi FA

Opni fundurinn í upphafi aðalfundar Félags atvinnurekenda í gær var vel sóttur og gerður góður rómur að erindum frummælenda. Yfirskriftin var „Áskorendurnir – fyrirtækin sem hristu upp í markaðnum“ og er óhætt að segja að margir af frummælendunum hafi líka hrist upp í salnum. Hér má sjá myndir Kristínar Bogadóttur ljósmyndara frá fundinum.

Deila
Tísta
Deila
Senda