Myndir frá aðalfundi

02.02.2018

Fullt hús var á Nauthóli á opnum fundi sem haldinn var í upphafi aðalfundar FA í gær. Fundurinn bar yfirskriftina „Áskoranir fjórðu iðnbyltingarinnar“ og óhætt er að segja að frummælendur hafi nálgast efnið úr ólíkum áttum. Hér má sjá myndir Kristínar Bogadóttur ljósmyndara frá fundinum.

Nýjar fréttir

Innskráning