Myndir: Hvað elskar markaðurinn?

Opinn fundur FA, sem haldinn var í upphafi aðalfundar félagsins í gær, var vel sóttur. Fundinn bar upp á Valentínusardaginn og yfirskriftin var því „Hvað elskar markaðurinn?“ Hér má sjá myndir Sigurjóns Ragnars ljósmyndara frá fundinum.

Deila
Tísta
Deila
Senda