Námskeið um grundvallaratriði í vinnurétti

23.01.2019

Félag atvinnurekenda efnir til námskeiðs um grundvallaratriði í vinnurétti fyrir félagsmenn sína kl. 9-10.30 föstudaginn 1. febrúar næstkomandi.

Fyrirlesarar á námskeiðinu eru Guðný Hjaltadóttir, lögfræðingur FA, og Páll Rúnar M. Kristjánsson, lögmaður félagsins.

Farið verður yfir grundvallaratriði í vinnurétti eins og um stéttarfélagsaðild, gildissvið kjarasamninga, ákvæði laga um verkföll og vinnustöðvanir, réttarstöðu starfsmanna og atvinnurekenda í verkfalli, dómafordæmi um vinnudeilur og fleira slíkt.

Skráning á námskeiðið er hér að neðan.

Nýjar fréttir

8. júlí 2024

Innskráning