
Afhending Njarðarskjaldarins fer fram þann 16. febrúar 2017, kl. 17.30 í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, Tryggvagötu 17.
Dagskrá
Kynnir
– Jakob Frímann Magnússon, framkvæmdastjóri Miðborgarinnar okkar
Ávarp
– Áshildur Bragadóttir, forstöðukona Höfuðborgarstofu
Gamanmál
– Ari Eldjárn
Afhending Njarðarskjaldar 2016
– Kynning á þeim verslunum sem tilnefndar eru til verðlaunanna
– Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra afhendir verðlaunin
Léttar veitingar verða í boði.
Njarðarskjöldurinn er veittur árlega til verslana eða verslunareigenda fyrir framúrskarandi þjónustu og verslun við ferðamenn í Reykjavík og auknum ferskleika verslunarreksturs í borginni.