Félagsmaður vikunnar: Nói Síríus

26.03.2024

Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir er forstjóri Nóa Síríus, sem er félagsmaður vikunnar. Fyrirtækið hefur verið leiðandi í sælgætisframleiðslu á Íslandi í meira en 100 ár og fá fyrirtæki eru eins nátengd páskunum í huga landsmanna. Skoðaðu story highlights á Instagrammi FA til að kynnast Nóa Síríus og fleiri félagsmönnum FA!

Nýjar fréttir

13. júní 2024

Innskráning