Ný tækifæri í viðskiptum við Kína, fimmtudaginn 13. feb 2014, kl. 8:30-10:00, í Hvammi – Grand hóteli
Hagkvæmari innkaup – þjónustuviðskipti – stofnun fyrirtækis
Málstofa 13. febrúar 2014
Dagskrá:
Setning; Ársæll Harðarson, formaður stjórnar ÍKV
• Tollar og fríðindameðferð; Ragnar G. Kristjánsson, deilarstjóri í Utanríkisráðuneytinu.
• Upprunareglur og tækifæri á öðrum mörkuðum; Svanhvít Reith, fagstjóri hjá Tollstjóra
• Vöruflutningar frá Kína; Björn Einarsson, framkvæmdastjóri TVG-Zimsens
Kaffihlé
• Vörurnar heim; Örn Svavarsson, Minja gjafavöruverslun.
• Vaxandi mikilvægi þjónustu í heimsviðskiptum: Ísland-Kína; Bergdís
Ellertsdóttir, skrifstofustj. viðskiptasamninga í Utanríkisráðuneyti.
• Stofnun fyrirtækis í Kína; Hans Bragi Bernharðsson, Ísl. umboðssalan
Fyrirspurnir og umræður
Fundarstjóri; Jónína Bjartmarz, framkv.stj. IET
Skráning á vefsíðu Íslensks kínverska viðskiptaráðsins, www.ikv.is eða smeltu hér
Verð kr. 3.000.-
Íslensk – kínverska viðskiptaráðið – Atvinnurekendadeild og Alþjóðanefnd FKA – Félag atvinnurekenda