ÓJ&K – ÍSAM

27.10.2022

Ólafur Ó. Johnson er forstjóri ÓJ&K – ÍSAM, sem er félagsmaður vikunnar. Fyrirtækið er eitt það elsta á Íslandi, stofnað 1906 af afa Ólafs, og hefur verið í félaginu okkar frá upphafi 1928. Ó. Johnson & Kaaber og ÍSAM sameinuðust í fyrra og er sameinað fyrirtæki í hópi stærstu heildsala landsins. Skoðaðu story highlights til að kynnast starfsemi ÓJ&K – ÍSAM og fleiri félagsmanna FA! #félagsmaðurvikunnar

Nýjar fréttir

22. apríl 2024

Innskráning