Rannsóknir styðja mál FA

20.01.2013

Nú hefur Félag atvinnurekenda sett í loftið myndbönd til að vekja athygli á fáránleika áfengisauglýsingafrumvarpsins sem liggur fyrir á Alþingi. Í myndböndunum koma fram nokkrar staðreyndir og tölfræði sem Félag atvinnurekenda safnaði saman fyrir gerð myndbandanna. Þess ber að geta að allar þær staðhæfingar sem koma fram í myndböndunum eiga við rök að styðjast úr rannsóknum sem gerðar hafa verið á síðustu 4-5 árum. Hér að neðan má sjá þær rannsóknir í heild sinni, en þær hafa það sameiginlegt að niðurstaða þeirra var að ekki sáust tengsl á milli birtinga áfengisauglýsinga og neyslu áfengis.

 

What is Learned from Longitudinal Studies of Advertising and Youth Drinking and Smoking? A Critical Assessment

 

ALCOHOL MARKETING, ADOLESCENT DRINKING AND PUBLICATION BIAS IN LONGITUDINAL STUDIES: A CRITICAL SURVEY USING META-ANALYSIS

Nýjar fréttir

Innskráning