SFÚ

SFÚ eru stærstu samtök landsins í fiskvinnslu sem kaupir hráefni í umhverfi frjálsrar verðmyndunar. Innan vébanda samtakanna starfa u.þ.b. 30 stór og meðalstór vinnslufyrirtæki sem hafa verið leiðandi í framleiðslu og markaðssetningu fiskafurða um árabil eða frá því að fiskmörkuðum á Íslandi var hleypt af stokkunum 1987. Samtökin hafa beitt sér fyrir frelsi í viðskiptum með fisk, fjárhagslegum aðskilnaði veiða og vinnslu og að allur fiskur fari á markað. Samtökin voru stofnuð 1994.

www.sfu.is

Innskráning