- Forsíða
- SÍA
SÍA
Samband íslenskra auglýsingastofa var stofnað árið 1978 af nokkrum fremstu auglýsingastofum landsins sem þá störfuðu. Tilgangur félagsins er fólginn í að efla faglega hæfni aðildarfyrirtækjanna til þess að veita sem bestu þjónustu á öllum sviðum auglýsinga- og markaðsmála. Sex af stærstu auglýsingastofum landsins eruBrandenburg Ennemm HN markaðssamskipti Hvíta húsið Jónsson & Le’macks Pipar/TBWA í sambandinu og starfar SÍA sem málsvari og fulltrúi þessara fyrirtækja í öllum helstu sameiginlegu hagsmunamálum þeirra.

Stjórn SÍA
- Anna Kristín Kristjánsdóttir formaður, Hvíta húsið
- Sigríður Theódóra Pétursdóttir gjaldkeri, Brandenburg
- Kristján Hjálmarsson meðstjórnandi, HN markaðssamskipti
- Selma Rut Þorsteinsdóttir varamaður, Pipar/TBWA
Aðildarfyrirtæki
- Brandenburg
- Ennemm
- HN markaðssamskipti
- Hvíta húsið
- Jónsson & Le’macks
- Pipar/TBWA