Skaða stóru bankarnir samkeppni?

01.11.2013

Þann 5. nóvember kl. 8:30 verður haldinn morgunverðarfundur hjá Félagi atvinnurekenda að Nauthóli þar sem allir eru velkomnir.Rætt verður verður um takmörkun á eignarhaldi bankanna enda hefur Félag atvinnurekenda kallað eftir skýrari takmörkun á eignarhaldi þeirra á fyrirtækjum, m.a. í nýbirtum tillögum um Falda aflið.  Félag atvinnurekenda hvetur félagsmenn sem og aðra til að fjölmenna á fundinn.

 

 

Dagskrá fundarins má sjá hér

Nýjar fréttir

13. júní 2024

Innskráning