Stór áfangi í Kínaviðskiptum

05.02.2015

FA hýsir Íslensk-kínverska viðskiptaráðið. Það var stór áfangi í starfi ráðsins þegar fríverslunarsamningur Íslands og Kína tók gildi um mitt ár. Ráðið hélt snemma árs vel sótta málstofu um tækifæri í viðskiptum við Kína. Í nóvember var haldinn vinnufundur um reynsluna af fríverslunarsamningnum á fyrstu mánuðunum sem hann var í gildi. Þá hefur FA verið í samskiptum við tollstjóraembættið varðandi túlkun á samningnum og miðlað þeim upplýsingum til félagsmanna í FA og ÍKV.

 

Lestu meira á atvinnurekendur.is:

– Fullt úr úr dyrum á málstofunni
– Vottorðin skipta öllu máli
– Tollur á æðardúni og humri í Kína
– FA óskar upplýsinga um túlkun á fríverzlunarsamningi
– Tollstjóri svarar um Kínasamning

 

Neytendur ættu að finna töluverðan verðmun

 

RS – „Eigum að gera fríverslunarsamning við Bandaríkin næst.“

Nýjar fréttir

Innskráning