Styður fjármálakerfið fyrirtækin?

[vc_row][vc_column width=“2/3″][vc_column_text]FA hefur á undanförnum árum látið aðgang fyrirtækja að lánsfé í fjármálakerfinu talsvert til sín taka. Á árinu vakti félagið athygli á því að aðgerðir stjórnvalda til að auðvelda lánveitingar til fyrirtækja vegna heimsfaraldursins hefðu ekki skilað sér sem skyldi. Einnig fjallaði félagið um háa vexti á fyrirtækjalánum og leiðir til að lækka þá.[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Styður fjármálakerfið fyrirtækin?

Í upphafi kórónaveirukreppunnar stóðu vonir til þess að fjármálakerfi landsins myndi standa þétt við bakið á fyrirtækjum sem hafa tapað stórum hluta tekna sinna vegna heimsfaraldursins og stjórnvöld hafa gripið til ýmissa aðgerða til að gera fjármálastofnunum það kleift.

Ríkar skyldur fjármálakerfisins
Á félagsfundi Félags atvinnurekenda í maí var Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra spurður hvernig mætti mæta …[/vc_column_text][vc_separator][vc_column_text el_class=“malefni“]

Vaxtaverkir

Háir vextir á lánum viðskiptabankanna til fyrirtækja hafa valdið mörgum atvinnurekendum heilabrotum undanfarin misseri. Á sama tíma og Seðlabankinn hefur farið með stýrivexti niður í sögulegt lágmark hefur vaxtaálag bankanna á fyrirtækjalánum hækkað og þótt það hafi mögulega náð toppi í vor eða sumar er það enn hátt í alþjóðlegum samanburði. Margvíslegar aðgerðir Seðlabankans, aðrar en vaxtabreytingar, sem gripið hefur verið til vegna kórónuveiru…[/vc_column_text][vc_separator][/vc_column][vc_column width=“1/3″ css=“.vc_custom_1516615578898{background-color: #f9f9f9 !important;}“][vc_video link=“https://youtu.be/VMvS0s5DyVM“ title=“Haraldur Líndal Pétursson, forstjóri Fagkaupa“][vc_video link=“https://youtu.be/agXGTFI9HaE“ title=“Hildur Guðnadóttir, framkvæmdastjóri Satúrnusar og Ömmu músar“][vc_video link=“https://youtu.be/akrNMpMA3og“ title=“Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar“][vc_video link=“https://youtu.be/lKDytYJNM7A“ title=“Jón Jósafat Björnsson, framkvæmdastjóri Leiðtogaþjálfunar / Dale Carnegie“][/vc_column][/vc_row]