Íslensk-indverska viðskiptaráðið, tæknihraðallinn Bharatia, sendiráð Indlands á Íslandi og CETFI (Climate and Energy Transition Finance Initiative) efndu til málþings í dag um tækifæri íslenskra tæknifyrirtækja á Indlandsmarkaði. Málþingið fór fram á ensku, undir yfirskriftinni „Hyper-accelerating Icelandic technologies in India“. Hægt er að horfa á upptöku af málþinginu í spilaranum hér að neðan, skoða myndir frá viðburðinum og glærur frummælenda.
Frummælendur:
R. Ravindra, sendiherra Indlands
Bylgja Árnadóttir, samningamaður á viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins.
Sanmit Ahuja, forstjóri Bharatia og stjórnamaður í CETFI
Kristjana M. Kristjánsdóttir, viðskiptastjóri hjá Carbon Recycling International
Ægir Þór Steinarsson, framkvæmdastjóri hjá Retina Risk
Sigurður Gunnar Magnússon, meðstofnandi og leikjahönnuður hjá Evolytes















Glærur Sanmit Ahuja
Glærur Kristjönu
Glærur Ægis
Glærur Sigurðar