Þríhliða þras eða þjóðarsátt?

17.12.2012

Alm23939a9457f139b3ar Guðmundsson framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda og Margrét Guðmundsdóttir formaður skrifuðu grein sem birt var í Fréttablaðinu þann 15. desember 2012 í kjölfar deilnanna milli Steingríms J. Sigfússonar og Gylfa Arnbjörnssonar í Kastljósi þann 13. desember.

Gagnkvæm virðing var ekki það fyrsta sem kom í hugann þegar Steingrímur J. Sigfússon og Gylfi Arnbjörnsson mættu í Kastljós sl. fimmtudag. Þrátt fyrir öll stóru orðin sem flugu á báðar hendur í þættinum eru skilaboðin í raun mun innihaldsríkari: Það leikur mikill vafi á því að lykilstofnanir í samfélaginu og stjórnmálamenn ráði við það verkefni að tryggja efnahagslega framtíð þjóðarinnar. „Svik“ og önnur sambærileg hugtök eru ekki hluti af þeirri vegferð.

Hér má sjá greinina í heild sinni.

Nýjar fréttir

22. apríl 2024

Innskráning