FA lagðist eindregið gegn tillögu utanríkisráðherra til þingályktunar um að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu yrði dregin til baka. Taldi FA það vera skaðlegt íslenskum fyrirtækjum að umsóknin væri dregin til baka og fækkaði valkostum Íslands í peningamálum.