Félag atvinnurekenda tók undir tillögu Árna Páls Árnasonar o.fl. að fela ríkisstjórninni að undirbúa og hrinda í framkvæmd hinum ýmsu aðgerðum til að efla lítil og meðalstór fyrirtæki enda margt í tillögunni sem var í takt við tillögur FA sem settar voru fram undir merkjum Falda aflsins.